Niðurstöður úr CQ WW DX CW keppninni 2009
Í septemberhefti CQ tímaritsins eru birtar niðurstöður úr CQ WW DX CW keppninni sem fram fór dagana 24.-25. október 2009. Ágæt þátttaka var frá TF, en alls sendu átta stöðvar inn keppnisdagbækur. Þessar átta stöðvar deilast á 5 keppnisflokka: Einmenningsflokkur, öll bönd, mest 100W útgangsafl: 3 stöðvar. Einmenningsflokkur, öll bönd – aðstoð, hámarks útgangsafl: 2 […]
