TF3HQ verður starfrækt í IARU keppninni um helgina
Allt gekk á afturfótunum um tíma í fjarskiptaherbergi félagsins í gærkvöldi (fimmtudagskvöldið 8. júlí) þegar menn mættu til að yfirfara fjarskiptabúnað félagsins fyrir þátttöku í IARU HF World Championship keppninni um helgina. Myndirnar hér að ofan voru einmitt teknar áður en málin voru leyst og menn voru frekar þungbúnir á svip… En með sameiginlegu átaki […]
