CQ World-Wide RTTY WPX keppnin 2013
CQ World-Wide RTTY WPX keppnin 2013 verður haldin um helgina 9.-10. febrúar. Keppnin er tveggja sólarhringa keppni og er markmiðið að ná samböndum við eins margar aðrar stöðvar radíóamatöra um heim- inn með eins mörgum mismunandi forskeytum og frekast er unnt. Keppnin hefst á 00:00 á laugardag og lýkur kl. 23:59 á sunnudag. RTTY keppnin sker […]
