Sérstakur fimmtudagsfundur 24. janúar n.k.
Í.R.A. boðar til sérstaks fimmtudagsfundar í félagsaðstöðunni við Skeljanes fimmtudaginn 24. janúar 2013 kl. 20:30. Dagskrá verður sem hér segir: 1. Setning fundar. Andrés Þórarinsson TF3AM, varaformaður Í.R.A. 2. Afhending verðlauna í TF VHF leikunum 2012. Guðmundur Löve TF3GL, umsjónarmaður leikanna. 3. VHF og UHF málefni. Inngangserindi (10-15 mín. hvert): Jón Þ. Jónsson […]
