OPIÐ VAR Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst. Gengið var frá málum til undirbúnings þess að gera TF3DMR QRV og var nýi endurvarpinn settur í loftið kl. 20:45. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002 Það voru þeir Jón Atli Magnússon, TF2AC; Pier Albert Kaspersma, TF1PA […]
