,

ARRL RTTY RU er um helgina

TF3AO skrifaði á spjallborð ÍRA í gær:

“Minni á að ARRL RTTY RU keppnin hefst í dag, laugardag, kl. 18.00 og stendur til loka sunnudags, eða kl. 23:59:59

Reglur og nánari upplýsingar má finna hér: http://www.arrl.org/rtty-roundup

73 de TF3AO”

Ekki er ljóst á þessari stundu hve margar TF-stöðvar taka þátt en frá því verður sagt um leið og fréttir berast.

Markmið keppninnar er að radíómatörar um allan heim hafi samband, QSO, með stafrænni mótun, Baudot RTTY, ASCII, AMTOR, PSK31 og Packet í rauntíma á 80, 40, 20, 15, and 10 metra böndunum. Allir mega hafa eitt QSO við alla einu sinni á hverju bandi óháð mótunaraðferð.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight + eleven =