, ,

ARRL keppni, stafrænir hættir, um helgina

Vísun á upplýsingar og reglur ARRL RTTY Roundup keppninnar

Markmiðið með keppninni er að hafa samabnd við sem flesta amatöra um allan heim á einhverjum stafrænum hætti, Baudot RTTY, ASCII, AMTOR, PSK31, PSK63, og Packet—samtímasamskipti eingöngu á 80, 40, 20, 15, og 10 metra böndunum. Samband má hafa einu sinni á hverju bandi við hverja stöð óháð mótunarhætti.

Logga verður sambönd á netinu meðan keppnin stendur yfir á contest-log-submission.arrl.org.

Keppnisstjórn óskar eftir frásögnum og myndum inn á Soapbox síðu keppninnar.

Á þessu ári er bætt við nýjum keppnisflokki sem kallast  þungmálmaflokkur, Heavy Metal!  Flokkurinn er fyrir þá sem vilja nota  gömlu vélarnar sínar á Baudot RTTY, ASCII.

Frekari upplýsingar á http://rttycontesting.com/files/2018-RTTY-Roundup-Electromechanical-Overlay-1.2.pdf.

Sérstakur veggskjöldur er í boði fyrir vélbúna keppendur í boði Dave Tumey, W5DT.

Endilega sendið myndir! í hágæða upplausn!  í stærðum 500 kb til 3 Mb.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 3 =