,

Amatörkynning í Tækniskólanum

TF3JA stóð fyrir kynningu á amatörradíói í Tækniskóla Íslands föstudaginn 27. febrúar. Nítján áhugasamir nemendur mættu á kynninguna og nokkuð stór hluti þeirra hefur áhuga á að komast á amatörnámskeið. Til stendur að bjóða þeim að koma eina kvöldstund vestur í ÍRA og hlusta á aðeins meiri fróðleik um amatörradíó.

 TF3AO
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen + four =