Entries by Einar Kjartansson

, ,

Tíðnir á útileikum og 60m bandið

Þótt reglur útileikanna séu óbreyttar frá því 2017, þá hefur orðið breyting á heimildum íslenskra radíóamatöra á 60 m bandinu. Áður var hægt að sækja um heimild til Póst og Fjarskiptastofnunar til þess að senda með allt að 100 W afli. Nú þarf ekki að sækja sérstaklega um heimild til þess að nota 60 m […]

,

SOTA á Íslandi er orðið eins árs.

Um síðustu mánaðamót var liðið eitt ár frá því að Ísland varð hluti af SOTA (Summits on the air) verkefninu. Fjallað verður um það sem gerst hefur á þessum tíma í opnu húsi í Skeljanesi klukkan 20:15 n.k. fimmtudagskvöld, 21 september. Þar á meðal er: 17 amatörar hafa virkjað 70 af þeim 908 tindum sem skilgreindir […]

,

Loftnet og útileikar, opið hús í Skeljanesi

Á útileikum reynir  á samskpti innannlands með HF og MF bylgjum. Víða í óbyggðum, inn á milli fjalla og í þröngum dölum er ekki hægt að treysta á  að hægt sé að ná sambandi með farsímum og öðurm tækjum sem byggja á VHF eða hærri tíðnum. Góð loftnet fyrir bylgjulengdir á bilinu 40 til 160 […]

, ,

Rafræn dagbók fyrir útleika um næstu helgi

Eitt af markmiðum við endurskoðun á reglum um TF útileika, var að gera rafræn skil og úrvinnslu á radíó dagbókum auðveldari. Nú verður hægt að skrá dagbókina inn jafnóðum og jafnframt fylgjast með stöðu annara þáttakenda. Vinnan við verkfærin er það langt komin að hægt er að sjá formið á færslum og stigaútreikning hér.

,

Útileikar eftir tvær vikur

Nú eru rúmar tvær vikur í TF-útileikana. Í þetta sinn hefur reglum verið breytt nokkuð, aðallega varðandi útreikning stiga og upplýsingar sem menn senda á milli sín. Reglur varðandi þáttökutíma og tíðnir eru óbreyttar. Lágmarks upplýsingar sem menn skiptast á  eru QSO og QTH, var QSO og  RS(T). QTH má gefa sem breidd og lengd í […]