Entries by TF3EK - Einar Kjartansson

,

SOTA á Íslandi er orðið eins árs.

Um síðustu mánaðamót var liðið eitt ár frá því að Ísland varð hluti af SOTA (Summits on the air) verkefninu. Fjallað verður um það sem gerst hefur á þessum tíma í opnu húsi í Skeljanesi klukkan 20:15 n.k. fimmtudagskvöld, 21 september. Þar á meðal er: 17 amatörar hafa virkjað 70 af þeim 908 tindum sem skilgreindir […]

,

Útileikar eftir tvær vikur

Nú eru rúmar tvær vikur í TF-útileikana. Í þetta sinn hefur reglum verið breytt nokkuð, aðallega varðandi útreikning stiga og upplýsingar sem menn senda á milli sín. Reglur varðandi þáttökutíma og tíðnir eru óbreyttar. Lágmarks upplýsingar sem menn skiptast á  eru QSO og QTH, var QSO og  RS(T). QTH má gefa sem breidd og lengd í […]