Entries by TF3EK - Einar Kjartansson

,

Útileikar eftir tvær vikur

Nú eru rúmar tvær vikur í TF-útileikana. Í þetta sinn hefur reglum verið breytt nokkuð, aðallega varðandi útreikning stiga og upplýsingar sem menn senda á milli sín. Reglur varðandi þáttökutíma og tíðnir eru óbreyttar. Lágmarks upplýsingar sem menn skiptast á  eru QSO og QTH, var QSO og  RS(T). QTH má gefa sem breidd og lengd í […]