Entries by Ölvir Sveinsson

,

MBL: Radíóamatörar og neyðarfjarskipti

17. MAÍ ár hvert er haldinn hátíðlegur Alþjóðafjarskiptadagurinn, en þennan dag fyrir 132 árum var stofnað Alþjóðafjarskiptasambandið (International Telecommunication Union). Þema þessa árs er: Neyðarfjarskipti. Lögð er áhersla á hve mikilvægur hlekkur í öllu hjálparstarfi er, að fjarskipti séu í lagi. Félag íslenskra radíóamatöra, skammstafað ÍRA, var stofnað 1946. Íslenskir radíóamatörar hafa, segja Ársæll Óskarsson […]

,

MBL: “Radíóamatör? Hvað er nú það?”

  Um 700 þúsund manns um allan heim stunda þetta tómstundagaman þ.á.m. Hússein Jórdaníukonung. Að undanförnu hafa radioamatörar eða útvarpsáhugamenn komið nokkuð fram í fréttum, m.a. í sambandi við jarðhræringarnar í Mývatnssveit. Til þess að fá nánari vitneskju um starfsemi þeirra hafði Morgunblaðið stutt viðtal við Kristinn Andersen menntaskólanema sem er áhugamaður á þessu sviði. […]