VÍSBENDING UM VIRKNI.
Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) 1.-11. júlí 2025.
Alls fengu 17 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4) en einnig á morsi (CW) og tali (SSB). Bönd: 6, 15, 17, 20, 30, 40 og 60 metrar.
Kallmerki fær skráningu þegar leyfishafi [eða hlustari] hefur haft samband við [eða heyrt í] TF kallmerki. Svokallað „self spotting“ er ekki tekið með. Upplýsingarnar eru fengnar á http://new.dxsummit.fi/#/ Sambærilegar síður eru í boði á netinu til samanburðar. Fyrst er skráð kallmerki, þá tegund(ir) útgeislunar og band/bönd sem kallmerki fær skráningu á.
Til skoðunar er að taka reglulega saman upplýsingar af þessu tagi.
Stjórn ÍRA.
TF1A FT8 á 6 metrum.
TF1EM FT8 á 6 og 17 metrum.
TF1VHF CW á 6 metrum.
TF2CT FT8 á 15, 17 og 20 metrum.
TF2LL SSB á 20 metrum.
TF2MSN FT8 á 17 og 30 metrum.
TF3AK FT8 á 20 metrum.
TF3IRA CW á 20 metrum.
TF3JB FT8 á 6 metrum.
TF3VE FT8 á 17 metrum.
TF3VG FT8 á 40 metrum.
TF3VS FT8 á 60 metrum.
TF5B FT8 á 17 og 20 metrum.
TF8KW FT8 á 6 og 20 metrum.
TF/IT9RGU SSB á 20 metrum.
TF/N1NUG SSB á 20 metrum.
TF/OY1G CW á 20 metrum.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!