,

TF3IRA FÆR NÝJAR DXCC VIÐURKENNINGAR.

Fimm nýjar DXCC viðurkenningar bárust til félagsins þann 4. júlí. Það eru viðurkenningarskjöl fyrir 10 m., 15 m., 20 m., 40 m. og 80 m. böndin.

Félagsstöðin er nú handhafi alls 9 DXCC viðurkenninga, en að auki við nefnd skjöl að ofan er stöðin með DXCC viðurkenningar fyrir CW, SSB, MIXED og RTTY/DIGITAL.

Þakkir til Mathíasar Hagvaag, TF3MH QSL stjóra félagsins sem hafði til upplýsingar úr fjarskiptadagbók félagsstöðvarinnar svo hægt væri að sækja um til ARRL.

Stjórn ÍRA.

.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 + six =