,

PÁSKAKVEÐJUR FRÁ ÍRA

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum gleðilegrar páskahátíðar. Við vonum að þessir dagar bjóði upp á góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar.

Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður lokuð fimmtudaginn 17. apríl en þá er skírdagur sem er almennur frídagur.

Félagsaðstaðan verður næst opin fimmtudag 24. apríl þegar Benedikt Sveinsson, TF3T mætir í Skeljanes með erindið „EME (Earth-Moon-Earth) tilraunir á 50 MHz og ofar í tíðnisviðinu“.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × four =