HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 4.-6. JÚLÍ.
SUMARLEIKAR ÍRA.
Keppnin hefst á föstudag 4. júlí kl. 18:00 og lýkur á sunnudag 6. júlí kl. 18:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB, FM og FT8 á 23cm, 70cm, 2m, 4m, 6m, endurvörpum og 10m.
Skilaboð: RS(T), QSO númer og reitur.
Umsjónarmaður setur fljótlega inn á netið vefslóð á leikjavef og reglur.
VENEZUELAN IND. DAY CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 5. júlí frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW, SSB og PSK á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
http://radioclubvenezolano.org/
NZART MEMORIAL CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. júlí og sunnudag 6. júlí; sjá tímasetningar í reglum.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
http://nzart.org.nz/activities/contests/memorial-contest/
MARCONI MEMORIAL HF CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. júlí kl. 14:00 til sunnudags 6. júlí kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
https://www.arifano.it/contest_marconi.html
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!