HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 26.-27. JÚLÍ
FRAPR 10 METER CONTEST
Keppnin hefst laugardag 26. júlí kl. 00:00 og lýkur sunnudag 27. júlí kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + afl.
http://www.frapr.org/concursos-field-day/
RSGB IOTA CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 26. júlí kl. 12:00 og lýkur sunnudag 27. júlí kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + IOTA númer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2025/riota.shtml

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!