GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ.
Það er kominn 17. júní!
Gleðilega þjóðhátíð til félagsmanna og fjölskyldna þeirra.
Um allt land eru hátíðarhöld í tilefni dagsins. Hér í Reykjavík mun borgin bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.
Stjórn ÍRA.
.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!