,

FYRSTU SAMBÖNDIN FRÁ SURTSEY

Jón Atli Magnússon, TF2AC var QRV frá Surtsey fimmtudaginn 17. júlí.

Hann var með 5 W. handstöð og náði góðu sambandi um endurvarpann í Bláfjöllum (145.650 MHz). Nokkrir höfðu síðan samband við hann beint á QRG 145.500 MHz, m.a. TF1JI og TF3JB og var hann S6 á mæli í Reykjavík.

Líklegt er að að þetta sé í fyrsta skipti sem haft er samband á tíðnum radíóamatöra frá Surtsey. Eyjan hefur reitinn HP93QH.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one + four =