,

CQ World Wide DX 2014 CW-keppnin er um helgina!

Ein stærsta amatörkeppni ársins CQ WW DX CW verður um helgina. Óljósar fréttir hafa borist af þáttöku en nánar verður sagt frá því þegar málin skýrast. Stöð félagsins, TF3IRA er tilbúin til þáttöku á efri böndunum og að sögn TF3DC eins reyndasta keppnis þáttakanda meðal íslenskra radíóamatöra gegnum árin er líklegt að flestir munu stefna að þáttöku á efri böndunum til að ná í lokin á núverandi sólblettahæð.

Reglur keppninnar eru hér.

Kort sem sýnir CQ reitina eða hólfin. Ísland er í hólfi 40.

CQ Zone Map

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 + thirteen =