CQ TF – ÚTGÁFU SEINKAR.
Samkvæmt útgáfuáætlun átti 4. tölublað félagsblaðsins CQ TF að koma út í í dag, sunnudag 5. október.
Af óviðráðlegum ástæðum hefur ritnefnd blaðsins ákveðið að seinka útgáfunni til 19. október n.k.
Beðist er velvirðingar á þessari breytingu sem er til komin vegna veikinda.
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!