FIMMTUDAGSERINDI FRESTAST
Áður kynnt erindi Georgs Kulp, TF3GZ „Félagsstöðin TF3IRA; nýjungar“ sem vera átti í Skeljanesi fimmtudaginn 11. apríl n.k., frestast af óviðráðanlegum ástæðum. Félagsaðstaðan verður opin frá kl. 20:00-22:00 og er almenn málaskrá í boði á opnu húsi í stað erindisins. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins verður búinn að flokka QSL […]
