FRÓÐLEGT ERINDI TF3CQ Í SKEJANESI.
Reynir Smári Atlason, TF3CQ hóf erindi sitt um skútusiglingar og um amatörradíó í skútu, fimmtudaginn 4. apríl kl 20:30. Hann sagði skemmtilega frá og sýndi fjölda mynda. Fyrri hlutinn var um hvernig það kom til að hann varð skútusiglari árið 2013 – um Miðjarðarhafið og siglingar þar, og hvað veðrið þar er alltaf með miklum […]
