ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 31. ÁG. TIL 2. SEPT.
UK/EI DX CONTEST, SSBKeppnin stendur yfir laugardag 31. ágúst frá kl. 12:00 til sunnudags 1. september kl. 12:00.Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð UK/EI stöðva: RS + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir hérað (e. district).Skilaboð annarra stöðva: RS + raðnúmer.https://www.ukeicc.com/dx-contest-rules.php RUSSIAN WW MULTIMODE CONTESTKeppnin stefndur yfir laugardag 31. […]
