TF3T VERÐUR MEÐ FIMMTUDAGSERINDIÐ
Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram fimmtudaginn 24. október og verður opið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Að þessu sinni mætir Benedikt Sveinsson, TF3T á staðinn með erindið: „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“ og hefst erindið stundvíslega kl. 20:30. CQ World Wide DX keppnirnar hafa um áratuga […]
