NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 5.11.2024: Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.Gunnar Bjarki Guðlaugsson, 220 Hafnarfjörður, TF5NN.Gunnar Bjarni Ragnarsson, 104 Reykjavík, TF3GBR.Jón Atli Magnússon, 220 Hafnarfjörður, TF2AC.Óskar Ólafur Hauksson, 210 […]
