ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-30. DESEMBER
RAC WINTER CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum.Skilaboð VE stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki/landssvæði í Kanada.Skilaboð annarra og VEØ: RS(T) + raðnúmer.http://www.rac.ca/contesting-results/ YB Banggai DX ContestKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. […]
