ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 11.-12. JANÚAR
SKCC Weekend Sprintathon.Keppnin hefst á laugardag 11. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 12. janúar kl. 24:00.Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE).https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon UBA PSK63 Prefix Contest.Keppnin hefst á laugardag […]
