UMSÓKNIR FYRIR 4M OG 60M BÖNDIN.
Vegna fyrirspurnar. Bent er á, að sjálfsagt er að sækja um sérheimildir til Fjarskiptastofu á 4 metrum (70.000-70.250 MHz) og á 60 metrum (5260-5410 kHz) í sama tölvupósti. Þar sem heimildirnar eru báðar veittar til 2 ára, þ.e. 2025 og 2026 eru leyfishafar hvattir til að einfalda málið og sækja um þær í einum tölvupósti. […]
