ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 22.-23. MARS
FOC QSO PARTY.keppnin stendur yfir laugardaginn 22. mars frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð FOC félaga: RST + nafn + FOC númer.Skilaboð annarra: RST + nafn.http://www.g4foc.org/bill-windle-qso-party/ Africa All Mode International DX ContestKeppnin stendur yfir laugardag 22. mars frá kl. 12:00 til sunnudags […]
