RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2025, kemur út 27. apríl. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er til […]
