VIÐTÆKIÐ Í PERLUNNI KOMIÐ Í LAG.
Var að koma niður af Perlunni í Öskjuhlíð rétt í þessu (24.4.2025), lagaði þar loksins SDR móttakarann http://sdr.ekkert.org í tæka tíð fyrir vorleika ÍRA en viðtækið hefur verið QRT um nokkurn tíma. Þetta er RX only, þannig að gáttin dreifir þeim merkjum sem það nær inn á „APRS.f Europe server‘ana“ 73,TF3CZ. (Ljósmyndir: TF3CZ). .
