Entries by TF3JB

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14-15. JÚNÍ

YB ORARI DX CONTEST.Keppnin er haldin á laugardag 14. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð YB stöðva: RS + “ORARI”.Skilaboð annarra: RS + “DX”.https://www.oraricontest.id/#content SKCC WEEKEND SPRINTATHON.Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.Keppnin fer […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 7.-8. JÚNÍ.

10-10 INT. OPEN SEASON PSK CONTEST.Keppnin er haldin laugardag 7. júní kl. 00:00 til sunnudags 8. júní kl. 24:00.Keppnin fer fram á PSK31 á 10 metrum.Skilaboð: Nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + númer félagsaðildar (ef einhver).https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-schedule/2-uncategorised/51-open-season-rules VK SHIRES CONTEST.Keppnin er haldin laugardaginn 7. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram […]

,

DXCC STAÐA TF KALLMERKJA.

Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 2. júní 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða sex kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF1A, TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3SG og TF3MH. Samtals er um að ræða 33 uppfærslur frá 24. mars s.l. TF3SG kemur inn með 8. DXCC viðurkenninguna, […]

,

OPIÐ VERÐUR Í SKELJANESI 5. JÚNÍ.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 5. júní á milli kl. 20:00 og 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID […]

,

TF5RPD ER VÆNTANLEGUR Í LOFTIÐ.

Endurvarpinn TF5RPD á Vaðlaheiði er væntanlegur í loftið í þessum mánuði (júní). Benedikt Guðnason, TF3TNT sagði að gerð hafi verið tilraun að tengja nýjan Icom endurvarpa í fjallinu í s.l. viku þegar kom í ljós að loftnetið á staðnum var bilað. Ekki gafst tími til að koma því í lagi og er áformað að gera […]

,

VEL HEPPNUÐ FRÆÐSLUDAGSKRÁ.

Fræðsludagskrá ÍRA vorið 2025 er nú lokið. Alls voru 10 tilgreind erindi í boði, þ.m.t. flóamarkaður og frábært erindi Ólafs Arnar Ólafssonar, TF1OL sem bættist við auglýst „prógramm“ sem kynnt var í upphafi starfsársins – sem og 6 fimmtudagsopnanir þar sem í boði var opin málaskrá. Á fjórða hundrað félagsmenn og gestir sóttu þessa viðburði. […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 21.-27. maí. Alls fengu 16 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4) en einnig á morsi (CW) og tali (SSB). Bönd: 6, 15, 17, 20, 30, 40, 80 metrar og um QO-100 gervitunglið. Kallmerki fær […]

,

CQ WW WPX KEPPNIN Á MORSI 2025.

Ein stærsta morskeppni ársins, CQ WW WPX var haldin um síðustu helgi, 24.-25. maí. Keppnisdagbókum hafði verið skilað inn fyrir þrjú TF kallmerki þegar þetta er skrifað (þriðjudag): TF3EO   einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl.TF3VS    einmenningsflokkur, öll bönd, háafl.TF3W    einmenningsflokkur, öll bönd, háafl. Flestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti á föstudag. Félagsstöð ÍRA […]

,

VÖLUNDUR JÓNSSON, TF5VJN ER LÁTINN

Völundur Jónsson, TF5VJN hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá ættingjum lést hann á heimili sínu í Kópavogi. Völundur var á 82. aldursári og var handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 151. Um leið og við minnumst Völundar með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur. Fyrir hönd stjórnar ÍRA, […]