OPIÐ VAR Í SKELJANESI 3. JÚLÍ.
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 3. júlí. Mikið var rætt um sumarleika félagsins sem hefjast föstudag 4. júlí kl. 18:00. Fram kom m.a. að Sigurður R. Jakobsson, TF3CW mun virkja félagsstöðina TF3IRA í leikunum. Ánægja er með nýja keppnisflokkinn í leikunum í ár, sem er fyrir þá sem taka þátt og […]
