Entries by TF3JB

,

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ.

Það er kominn 17. júní! Gleðilega þjóðhátíð til félagsmanna og fjölskyldna þeirra. Um allt land eru hátíðarhöld í tilefni dagsins. Hér í Reykjavík mun borgin bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.  Stjórn ÍRA. .

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 19. JÚNÍ.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 19. júní á milli kl. 20:00 og 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn […]

,

HF OG VHF VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.

Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Reykjavík) […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. JÚNÍ.

ALL ASIAN DX CONTEST, CW.Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til sunnudags 22. júní kl. 24:00.Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + 2 tölustafir fyrir aldur.https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm PAJAJARAN BOGOR DX CONEST.Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram […]

,

RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.

Næsta tölublað CQ TF, 3. tölublað ársins 2025, kemur út 20. júlí. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er til […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 12. JÚNÍ.

Félagsaðstaðan í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 12. júní. Að venju voru málefni líðandi stundar á dagskrá, þar á meðal áhugamálið. Mikið var rætt um loftnet (enda er sumarið loftnetatími) og voru sumir á því að „gegnumbesta“ og ódýrasta loftnetið á HF væri 30 metra langur endafæddur vír. Einnig var rætt um stangarloftnet sem hefðu sína […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 12. JÚNÍ.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 12. júní á milli kl. 20:00 og 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Guðjón Már Gíslason, TF3GMG lagar kaffi […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14-15. JÚNÍ

YB ORARI DX CONTEST.Keppnin er haldin á laugardag 14. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð YB stöðva: RS + “ORARI”.Skilaboð annarra: RS + “DX”.https://www.oraricontest.id/#content SKCC WEEKEND SPRINTATHON.Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.Keppnin fer […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 7.-8. JÚNÍ.

10-10 INT. OPEN SEASON PSK CONTEST.Keppnin er haldin laugardag 7. júní kl. 00:00 til sunnudags 8. júní kl. 24:00.Keppnin fer fram á PSK31 á 10 metrum.Skilaboð: Nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + númer félagsaðildar (ef einhver).https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-schedule/2-uncategorised/51-open-season-rules VK SHIRES CONTEST.Keppnin er haldin laugardaginn 7. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram […]

,

DXCC STAÐA TF KALLMERKJA.

Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 2. júní 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða sex kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF1A, TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3SG og TF3MH. Samtals er um að ræða 33 uppfærslur frá 24. mars s.l. TF3SG kemur inn með 8. DXCC viðurkenninguna, […]