TF3IRA FÆR NÝJAR DXCC VIÐURKENNINGAR.
Fimm nýjar DXCC viðurkenningar bárust til félagsins þann 4. júlí. Það eru viðurkenningarskjöl fyrir 10 m., 15 m., 20 m., 40 m. og 80 m. böndin. Félagsstöðin er nú handhafi alls 9 DXCC viðurkenninga, en að auki við nefnd skjöl að ofan er stöðin með DXCC viðurkenningar fyrir CW, SSB, MIXED og RTTY/DIGITAL. Þakkir til […]
