Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 7. ÁGÚST.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti kl. 20:00 til 22:00 fimmtudaginn 7. ágúst. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Matías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri TF-ÍRA Bureau verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 9.-10. ÁGÚST.

WAE DX CONTEST, CW.Keppnin hefst laugardag 9. ágúst kl. 00:00 og lýkur sunnudag 10. ágúst kl. 24:00.Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + raðnúmer.https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en YB BEKASI MERDEKA CONTEST.Keppnin hefst laugardag 9. ágúst kl. 12:00 og lýkur sunnudag 10. ágúst kl. 11:59.Keppnin fer fram á CW og SSB […]

,

TF ÚTILEIKUNUM 2025 ER LOKIÐ.

TF útileikunum 2025 lauk á hádegi í dag (mánudag 4. ágúst) á verslunarmannafrídaginn. Alls voru skráð til leiks 14 TF kallmerki, þar af voru 12 sett í loftið og tóku þátt. Samkvæmt upplýsingum á leikjavefnum varð Einar Kjartansson, TF3EK í 1. sæti; Kristján J. Gunnarsson, TF4WD í 2. sæti og Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM í […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 31. JÚLÍ.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 31. júlí. Mikið var rætt um TF útileikana sem hefjast kl. 12 á hádegi á morgun (laugardag). Þegar þetta er skrifað [í hádegi á föstudag] voru 11 TF kallmerki skráð á leikjavefinn. Bæði Einar, TF3EK umsjónarmaður leikanna og Hrafnkell, TF8KY sem hannaði leikjavefinn voru á staðnum […]

,

TF ÚTILEIKAR ÍRA 2025.

Þriðju og síðustu fjarskiptaleikar ÍRA á árinu 2025 verða haldnir um verslunarmannahelgina. Það eru TF útileikarnir og hefjast þeir á hádegi laugardaginn 2. ágúst og lýkur á hádegi á mánudaginn 4. ágúst. Upplýsingar má sjá á heimasíðu ÍRA, vefslóð:  https://www.ira.is/tf-utileikar/ Hægt er að taka þátt hluta keppnistímans – eða eins og hentar hverjum og einum. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 31. JÚLÍ.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 31. júlí kl. 20:00 til 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri ÍRA verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 24. JÚLÍ.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 24. júlí. Mikið var rætt um nýja CQ TF blaðið (3. tbl. 2025) sem kom út á rafrænu formi á heimasíðu ÍRA s.l. sunnudag (20. júlí); stórt blað, 64 blaðsíður. Fram kom að menn eru ánægðir með fjölbreytt efnisval. Einn viðstaddra sagði t.d.  að „…hann hafi […]

,

MORSNÁMSKEIÐ?

Aukinn áhugi er á að læra mors um þessar mundir. Gott væri að heyra frá mönnum sem hafa áhuga á að læra morsið og sérstaklega hvernig félagið getur komið til móts við þá. Eldri útfærsla var, að menn mættu 2 daga í viku í félagsaðstöðuna í Skeljanesi þar sem leiðbeinandi sendi æfingar og þátttakendur skrifuðu […]

,

NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT.

Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar CQ TF, 3. tbl. 2025 í dag, 20. júlí. Blaðið er vistað á stafrænu formi á heimasíðu félagsins og má sækja það af vefslóðinni hér að neðan. Vefslóð: https://tinyurl.com/CQTF-2025-3 73 – Sæmi, TF3UAritstjóri CQ TF