Entries by TF3JB

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 23.-24. ÁGÚST.

TURKEY HF SSB CONTEST.Keppnin verður haldin laugardaginn 23. ágúst frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð TA stöðva: RS + 2 bókstafir fyrir hérað í Tyrklandi.Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.https://tahfcontest.com HAWAII QSO PARTY.Keppnin hefst laugardag 23. ágúst kl. 04:00 og lýkur sunnudag 24. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 21. ÁGÚST.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 21. ágúst á milli kl. 20 og 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. […]

,

DXCC STAÐA TF KALLMERKJA.

Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 18. ágúst 2025. Að þessu sinni hefur staða fimm kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista, þ.e. TF2LL, TF3G, TF3IRA, TF3JB og TF5B. Samtals er um að ræða 27 uppfærslur frá 2. júní s.l. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu, en alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 14. ÁGÚST.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 14. ágúst. Sérstakir gestir félagsins voru þau Bob Staar, LX1BS og XYL Eva. Hann færði okkur m.a. félagsfána Radio-amateurs du Luxembourg (RL), eintak af félagsblaði þeirra sem kemur út 4 sinnum á ári [eins og CQ TF] og félagsmerki RL. Bob fékk borðfána ÍRA afhentan og […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) dagana 3.-12. ágúst 2025. Alls fengu 13 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8) en einnig á morsi (CW) og tali (SSB). Bönd: 6, 15, 17, 20 og 30 metrum. Kallmerki fær skráningu þegar leyfishafi [eða hlustari] hefur […]

,

ENDURVARPINN TF3RPI ER ÚTI.

Stafræni endurvarpinn TF3RPI (QRG 439.950) í Bláfjöllum er úti og er hvorki virkur á RF eða yfir netið. Endurvarpinn hefur gátt yfir netið út í heim og notast við D-STAR fjarskipti. Málið er til athugunar. Stjórn ÍRA.

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 14. ÁGÚST.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 14. ágúst á milli kl. 20 og 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. QSL stjóri TF-ÍRA Bureau verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 16.-17. ÁGÚST.

SARTG WW RTTY CONTEST.Keppnin er haldin á laugardag 16. ágúst kl. 00-08 og 16-24 og kl. 08-16 sunnudag 17. ágúst.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + raðnúmer.https://www.sartg.com/contest/wwrules.htm RUSSIAN DISTRICT AWARD CONTEST.Keppnin hefst á laugardag 16. ágúst kl. 08:00 og lýkur á sunnudag 17. ágúst kl. 08:00.Keppnin fer […]

,

GUÐRÚN HANNESDÓTTIR, TF3GD ER LÁTIN.

Guðrún Hannesdóttir, TF3GD hefur haft sitt síðasta QSO; merki hennar er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá Vilhjálmi Þór Kjartanssyni, TF3DX eiginmanni hennar lést hún sunnudaginn 3. ágúst. Banamein var krabbamein. Guðrún var á 78. aldursári og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 296. Um leið og við minnumst Guðrúnar með þökkum og virðingu færum við Vilhjálmi Þór og […]