AUKNAR HEIMILDIR LEYFISHAFA Í USA Á 60 METRUM.
Þann 13. febrúar n.k. fá bandarískir leyfishafar (General Class og hærri) heimild til fjarskipta í tíðnisviðinu 5351.5 til 5366.5 kHz. Mest leyfilegt sendiafl er 9.15 W ERP (e. Effective Radiated Power).
Vefslóð: https://www.arrl.org/news/new-60-meter-frequencies-available-as-of-february-13
Fyrir hafa þeir heimild til að nota [föstu] tíðnirnar 5332, 5348, 5373 og 5405 kHz þar sem mest leyfilegt afl er 100 W ERP.
Hamingjuóskir til þeirra!
Stjórn ÍRA.


Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!