ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 19.-20. JÚLÍ.
LABRE DX CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 19. júlí kl. 00:00 og lýkur sunnudag 20. júlí kl. 23.59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Brasilíu: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki í Brasilíu.
Skilaboð annarra: RS(T) + 2 bókstafir fyrir heimsálfu.
http://www.labre.org.br/contest/en/regulamento/
YOTA CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 19. júlí kl. 10:00 og lýkur sama dag kl. 21:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + aldur (m.v. 1. janúar 2025).
ttps://yotacontest.mrasz.org
RSGB INTERNATIONAL LOW POWER CONTEST.
Keppnin fer fram sunnudag 20. júlí kl. 09:00-12:00 og kl. 12:00-16:00.
Keppt er á CW á 80, 40 og 20 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer + afl.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2025/rqrp.shtml
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!