ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 9.-10. ÁGÚST.
WAE DX CONTEST, CW.
Keppnin hefst laugardag 9. ágúst kl. 00:00 og lýkur sunnudag 10. ágúst kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en
YB BEKASI MERDEKA CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 9. ágúst kl. 12:00 og lýkur sunnudag 10. ágúst kl. 11:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð YB stöðva: RS(T) + YB hérað (2 bókstafir).
Skilaboð annarra: RS(T) + DX.
http://bmc.orari-kotabekasi.com/
NCCC 55TH ANNIVERSARY FIESTA.
Keppnin hefst laugardag 9. ágúst kl. 19:00 og lýkur sunnudag 10. ágúst kl. 03:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og RTTY á 40, 20 og 15 metrum.
Skilaboð NCCC félaga: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining + ár sem gerðist NCCC félagi.
Skilaboð annarra: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining.
https://nccc.cc/55th.html
SARL HF DIGITAL CONTEST.
Keppnin hefst sunnudag 10. ágúst kl. 13:00 og lýkur sama dag kl. 16:00.
Keppnin fer fram á RTTY og PSK31 á 80, 40 og 20 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
http://mysarl.org.za/contest-resources/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
–

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!