ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. JÚNÍ.
ALL ASIAN DX CONTEST, CW.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til sunnudags 22. júní kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 2 tölustafir fyrir aldur.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm
PAJAJARAN BOGOR DX CONEST.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://pbdx-contest.id/
SKCC QSO PARTY.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 02:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/QSO_Party
IARU REGION 1 50 MHZ CONTEST.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 04:00 til sunnudags 22. júní kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 6 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + 6 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.iaru-r1.org/wp-content/uploads/2021/03/Rules-2021.pdf
STEW PERRY TOPBAND CHALLENGE.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 05:00 til sunnudags 22. júní kl. 15:00.
Keppnin fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð: RS(T) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.kkn.net/stew
.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!