ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 18.-20. APRÍL.
WORLD WIDE HOLYLAND CONTEST.
Keppnin stendur yfir föstudag 18. apríl kl. 21:00 til laugardags 19. apríl kl. 20:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð 4X stöðva: RS(T) + svæði (e. area).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://tools.iarc.org/wwhc/#/rules
ES Open HF Championship.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 19. apríl kl. 05:00 til kl 08:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
https://erau.ee/images/LL/ES-Open_rules.pdf
Worked All Provinces of China DX Contest.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð BY stöðva: RS(T) + 2 bókstafir (e. province).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
http://www.mulandxc.com/index/match_info?id=9
Dutch PACCdigi Contest.
Keppnin fer fram á FT4/8 og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð PA stöðva: RST + 2 bókstafir (e. province).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.veron.nl/vereniging/commissies-en-werkgroepen/traffic-bureau/hf-contesten/paccdigi-rules
CQMM DX CONTEST.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð allra stöðva: RST + meginland (e. continent abbreviation).
Skilaboð CWJF félaga: RST + meginland (e. continent abbreviation) + „M“.
Skilaboð QRP stöðva: RST + meginland (e. continent abbreviation) + „Q“.
Skilaboð YL stöðva: RST + meginland (e. continent abbreviation) + „Y“
Fjölm.stöðvar, klúbbstöðvar og keppnishópar: RST + meginland (e. continent abbreviation) + „C“
https://www.cqmmdx.com/rules
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!