,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 11.-12. OKTÓBER.

OCEANIA DX CONTEST, CW.
Keppnin er haldin laugardag 11. október kl. 06:00 til sunnudags 12. október kl. 06:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.oceaniadxcontest.com

SCANDINAVIAN ACTIVITY CONTEST, SSB.
Keppnin er haldin laugardag 11. október kl. 12:00 til sunnudags 12. október kl. 12:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
http://www.sactest.net/blog/scandinavian-activity-contest-2025-rules/

Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt í SAC keppninni. Stefnt er að því að virkja félagsstöðina, TF3W. Þeir félagar sem hafa áhuga á því eru beðnir um að láta vita á ira@ira.is

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 + 5 =