,

ALLS ERU KOMIN 16 NÝ KALLMERKI.

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. nóvember 2025.

Alls hafa 16 af þeim 19 sem stóðust prófið þegar sótt um og fengið úthlutað kallmerki hjá Fjarskiptastofu þann 18. nóvember 2025, samkvæmt neðangreindum lista:

Ástvaldur Hjartarson, Reykjavík, TF3ASH.
Bjarni Freyr Þórðarson, Hafnarfjörður, TF4IR.
Björn Bjarnason, Hafnarfjörður, TF3OSO.
Gísli Freyr Þórðarson, Reykjavík, TF1TF.
Guðmundur Freyr Hallgrímsson, Akranes, TF2EE.
Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson, Hafnarfjörður, TF4RT.
Hákon Víðir Haraldsson, Hafnarfjörður, TF1HV.
Hermann Karl Björnsson, Hafnarfjörður, TF3HKB.
Kristinn Fannar Pálsson, Reykjavík, TF1KFP.
Markus Johannes Pluta, Reykjavík, TF3MJP.
Ólafur Jón Throddsen, Reykjavík, TF3KEX.
Páll Axel Sigurðsson, Reykjavík, TF3PAS.
Sigurjón Ingi Sölvason, Reykjanesbær, TF8YA.
Sveinbjörn Halldórsson, Reykjavík, TF1SH.
Valgeir Rúnarsson, Garðabæ, TF1VR.
Ævar Gunnar Ævarsson, Seltjarnarnes, TF1WLF.

Nýir leyfishafar eru boðnir velkomnir í loftið!

Nýir leyfishafar eru beðnir um að hafa í huga að ekki er heimilt að fara í loftið fyrr heldur en formleg heimild hefur borist frá Fjarskiptastofu.

Fyrirhugað er að ÍRA verði með sérstaka móttöku og dagskrá fyrir hópinn í félagsaðstöðunni í Skeljanesi eftir að úthlutun kallmerkja [til allra] er lokið.

Stjórn ÍRA.

Myndin er af þátttakendum í prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis í Háskólanum í Reykjavík 1. nóvember 2025. Ljósmynd: Jón Svavarsson, TF3JON.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × two =