,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 13.-14. DESEMBER.

ARRL 10 METER CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 13. desember kl. 00:00 og lýkur 14. desember kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 10 metrum.
Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada.
Skilaboð stöðva í XE: RS(T) + fylki í Mexíkó.
Skilaboð DX stöðva (þ.á.m. TF): RS(T) + raðnúmer.
Skilaboð Maritime Mobile (MM) stöðva: RS(T) + ITU Svæði.
https://www.arrl.org/10-meter

TRC DIGI CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 13. desember kl. 06:00 og lýkur 14. desember kl. 18:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð ”TRC” félaga: RST + raðnúmer + TRC.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://trcdx.org/rules-trc-digi/

SKCC WEEKEND SPRINTATHON.
Keppnin hefst laugardag 13. desember kl. 12:00 og lýkur 14. desember kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 − fifteen =