ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 8.-9. NÓVEMBER.
WAE DX CONTEST, RTTY.
Keppnin hefst á laugardag 8. nóvember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 9. nóvember kl. 23:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en
FISTS SATURDAY SPRINT CONTEST.
Keppnin hefst á laugardag 8. nóvember kl. 00:00 og lýkur sama dag kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð FISTS félaga: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn + FISTS nr.
Skilaboð annarra: RS(T) + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn +“0“.
https://fistsna.org/operating.php#sprints
10-10 INTERNATIONAL FALL CONTEST, DIGITAL.
Keppnin hefst á laugardag 8. nóvember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 9. nóvember kl. 23:59.
Keppnin fer fram á Digital á 10 metrum.
Skilaboð: Nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + númer félagsaðildar (ef einhver).
http://www.ten-ten.org/qso-party-rules/
JIDX PHONE CONTEST.
Keppnin hefst á laugardag 8. nóvember kl. 07:00 og lýkur á sunnudag 9. nóvember kl. 13:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð japanskra stöðva: RS + 2 stafir fyrir hérað í JA.
Skilaboð annarra: RS + CQ svæði (TF=40).
https://www.jidx.org/jidxrule-e.html
OK/OM DX CONTEST, CW.
Keppnin hefst á laugardag 8. nóvember kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 9. nóvember kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð OK/OM stöðva: RST + 3 bókstafir fyrir hérað í OK/OM.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://okomdx.crk.cz/index.php?page=CW-rules-english
FIRAC HF CONTEST.
Keppnin hefst á sunnudag 9. nóvember kl. 07:00 og lýkur sama dag kl. 17:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð franskra stöðva: RS(T) + raðnúmer + „F“
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.firac.de/FIRAC_HF_CONTEST_E.pdf
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.


Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!