CQ WW DX SSB KEPPNIN 2025.
Stærsta SSB keppni ársins, CQ WW DX SSB keppnin 2025 fór fram um síðustu helgi, 25.-26. október.
Frestur til að skila inn keppnisdagbókum rann út á miðnætti í gær (föstudag).
Skilað var gögnum fyrir 9 TF kallmerki í 6 mismunandi keppnisflokkum, sbr. meðfylgjandi töflu.
Stjórn ÍRA.



Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!