TF3W Í CQ WW DX RTTY KEPPNINNI 2025.
Félagsstöðin TF3W var virkjuð af þeim Ársæli Óskarssyni, TF3AO og Jóni Gunnari Harðarsyni, TF3PPN í CQ World Wide DX RTTY keppninni helgina 27.-28. september.
Skilyrði voru ágæt og voru alls höfð 1.935 sambönd. Sérstakar þakkir til þeirra félaga fyrir þátttöku í keppninni og þennan ágæta árangur.
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!