Við kennslu undanfarin ár hefur helst verið stuðst við Passport to Amateur Radio. Undanfarið hefur hinsvegar verið búið til mikið af íslensku efni. Hér fyrir neðan eru slóðar á skjöl sem innihalda kennsluefni fyrir utan Passport to Amateur Radio, það er ekki hægt að fá á tölvutæku formi.


Prófnefnd ÍRA

Á síðu  Prófnefndar  er að finna námsefni skilgreint af Prófnefnd, upplýsingar um tilhögun prófa o.fl.

Kennsluefni úr ýmsum áttum

Bylgjuútbreiðsla – TF3DX
Loftnet – TF3DX
Afl og truflanir PDF – TF3DX
Truflanir 2016 (1) – TF3UA
Flutningslínur ÍRA v4 – TF3UA
Hvað er desibel? – TF3GB/TF3JA
Dæmabók ÍRA – Útgáfa 141 – TF3WZ tók saman.

Prófsendir – TF3HK tók saman.
Prófviðtæki – TF3HK tók saman.
Sveifluvakar – TF3HK tók saman.
Blandarar – TF3HK tók saman.


Upptökur af fyrirlestrum á námskeiðum hjá ÍRA

Flutningslínur með TF3UA, 1. apríl 2016 – https://youtu.be/j5pM6VDRPbM
Díóður og transistorar með TF3AU, 12. apríl 2016 – https://youtu.be/-mVJ-5Qf6d4
Truflanir með TF3UA, 16. apríl 2016 – https://youtu.be/22iEuX8RUug
Truflanir 2 með TF3UA, 18. apríl 2016 – https://youtu.be/inYxo2B1V7E
Hætta af rafmagni og sviðsstyrk með TF3AM, 18. apríl 2016 – https://youtu.be/lXBYiuGPfrk
Loftnet með TF3DX, 18. apríl 2016 – https://youtu.be/FAYIggcvJWA
Upprifjun 1 með TF3KX, 19. apríl 2016 – https://youtu.be/5BWz6OuDr4Y
Upprifjun 2 með TF3KX, 19. apríl 2016 – https://youtu.be/rWEeXYvdzZ4
Bylgjuútbreiðsla með TF3DX, 19. apríl 2016 – https://youtu.be/gy5R1YCPmdg


Ýmsar upptökur

Lóðrétt loftnet og radíalar

test