,

Þrír mættu í loftnetavinnu í Skeljanesið í morgun

TF3TNT, TF3HP og TF3JA sem tók myndina.

Formaðurinn var mættur snemma og heitt kaffi tilbúið á könnunni um 9:30. Benni klifraði í mastrið og sá að stýrikaballinn var í sundur og festing mastursins við skorsteininn brotin. Áður var búið að meta rótorinn og ákveða að opna hann. Ákveðið var að stefna að viðgerð á fimmtudeginum í næstu viku en skv spánni á að geta verið ágætis veður þann dag utandyra. Ýmislegt vantaði til að hægt væri að fella turninn í dag og stendur upp úr að fleiri hendur þarf við það verk og einnig að slökunarbúnaður sem félagið á fannst ekki á staðnum.

Ef vel er gáð má sjá slitna kapla á myndinni.

Fastursfóturinn er ílla ryðgaður.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seven + 1 =