Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 22. janúar. Húsið verður opið frá kl. 20:00-22.00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID mun annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
Mynd úr félagsstarfi ÍRA. Sigurður R. Jakobsson TF3CW heilsar Kristjáni Benediktssyni TF3KB. Aðrir á mynd (frá vinstri): Jón Gunnar Harðarson TF3PPN, Þorvaldur Bjarnason TF3TB, Gunnar B. Guðlaugsson TF5NN og Mathías Hagvaag, TF3MH. Ljósmynd: TF3JB.
CQ WW 160 METER CONTEST, CW. Keppnin er haldin frá föstudegi 23. janúar kl. 22:00 til sunnudags 25. janúar kl. 22:00. Keppnin fer fram á CW á 160 metrum. Skilaboð W/VE stöðva: RST + ríki í USA/fylki í Kanada. Skilaboð annarra: RST + CQ svæði. https://cq160.com/rules/index.htm
KAWANUA DX CONTEST. Keppnin er haldinn laugardaginn 24. janúar frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva í N-Sulawesi: RS + svæðiskóði (e. district code). Skilaboð stöðva annarsstaðar í Indónesíu: RS + ”ORARI”. Skilaboð annarra: RS + ”DX”. http://www.kawanuadxcontest.com/rules/outside-indonesia/
REF CONTEST, CW. Keppnin er haldin frá laugardegi 24. janúar kl. 06:00 til sunnudags 25. janúar kl. 18:00. Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva á Frakklandi: RST + sýsla í Frakklandi / forskeyti stöðva í frönskum nýlendum. Skilaboð annarra: RST + raðnúmer. https://concours.r-e-f.org/index.php
BARTG RTTY SPRINT. Keppnin er haldin frá laugardegi 24. janúar kl. 12:00 til sunnudags 25. janúar kl. 12:00. Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RST + raðnúmer. http://bartg.org.uk/bartg-sprint-contest/
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS hefur fengið í hendur DXCC Challenge viðurkenningu frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 14. ágúst 2025.
DXCC Challenge er glæsilegur viðurkenningarplatti. Þegar lágmarskfjöldi staðfestra DXCC eininga hefur náðst, eru í boði gullmerki ”medallions” til uppfærslu, þegar náðst hafa 1500, 2000 og 2500 bandpunktar.
Hafa þarf að lágmarki 1.000 DXCC bandpunkta á 160, 80, 40, 30, 20, 17, 15, 12, 10 og 6 metrum. Allar tegundir útgeislunar gilda. Sambönd mega vera frá og með 15. nóvember 1945, en DXCC einingar til grundvallar þurfa að vera svokallaðar ”gildar” einingar (e. current).
Vilhjálmur er 11. íslenski leyfishafinn sem er handhafi DXCC Challenge; aðrir eru: TF1A, TF2LL, TF3DC, TF3JB, TF3SG, TF3T, TF3Y, TF4M, TF5B og TF8GX.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 15. janúar. Húsið verður opið frá kl. 20:00-22.00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID mun annast kaffiveitingar.
HUNGARIAN DX CONTEST. Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 12:00 til sunnudags 18. janúar kl. 11:59. Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva í Ungverjalandi: RS(T) + 2 bókstafir fyrir sýslu í landinu. Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer. https://ha-dx.com/en/contest-rules
PRO DIGI CONTEST. Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 12:00 til sunnudags 18. janúar kl. 11:59. Keppnin fer fram á RTTY, FT4 og BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð Digi klúbbs félaga: RST + raðnúmer + ”M”. Skilaboð annarra: RST + raðnúmer. https://proradiocontestclub.com/PDC%20Rules.html
RSGB AFS CONTEST, SSB. Keppnin stendur yfir laugardag 17. janúar frá kl. 13:00-17:00. Keppnin fer fram á SSB á 40 og 80 metrum. Skilaboð: RS + raðnúmer. https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2026/rafs.shtml
NORTH AMERICAN QSO PARTY. Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 18:00 til sunnudags 18. janúar kl. 05:59. Keppnin fer fram á CW, SSB og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva í NA: RS(T) + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining). Skilaboð annarra: RS(T) + nafn. https://www.ncjweb.com/NAQP-Rules.pdf
NA COLLEGIATE CHAMPIONSHIP, SSB. Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 18:00 til sunnudags 18. janúar kl. 05:59. Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð stöðva í NA: RS + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining). Skilaboð annarra: RS + nafn. http://www.w9smc.com/nacc/
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 8. janúar sem var fyrsti opnunardagur á nýju ári 2026.
Margt var til umræðu, m.a. góð skilyrði á HF að undanförnu. Fram kom, að menn hafa verið að bæta við nýjum DXCC einingum á böndunum. Einnig var rætt um loftnet, m.a. mismunandi bílloftnet fyrir VHF/UHF tíðnisviðin. Voru nefnd í því sambandi loftnet frá Bingfu sem eru aðeins 15 cm. há og skila ótrúlega góðum árangri.
Einar Sandoz, TF3ES mætti með nýja bílstöð frá HamGeek, gerð PMR 171 sem er 20W SDR stöð og vinnur á HF/VHF/UHF. Stöðin hefur m.a. innbyggða loftnetsaðlögunarrás og m.fl. Áhugaverð stöð á hagstæðu verði. Einnig mætti Jón Atli Magnússon, TF2AC með 100W RF magnara sem hann ætlar að nota við 10W FlexRadio HF stöð sem hann á.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins raðaði innkomnum kortum, en töluvert hefur borist af kortasendingum frá QSL stofum hinna ýmsu landsfélaga að undanförnu. Þetta kvöld var síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2025/26 og barst þó nokkuð af kortum til útsendingar.
Þakkir góðar til „NN“ fyrir Skálatertuna sem líkaði vel og kláraðist. Þakkir einnig til Georgs Kulp, TF3GZ fyrir ljósmyndir og til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga frábært kaffi.
Alls mættu 20 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
Jónas Bjarnason, TF3JB hefur fengið í hendur DXCC Trident viðurkenningu frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 1. október 2025.
Til að geta sótt um viðurkenninguna þarf að hafa staðfest sambönd við a.m.k. 100 DXCC einingar á morsi (CW), tali (Phone) og Digital (FTx, RTTY, PSK, o.fl.). Sambönd þurfa öll að vera staðfest á Logbook of The World (LoTW).
ARRL DXCC Trident Award er vandaður viðurkenningaplatti úr viði með ágrafinni málmplötu. Í boði eru „uppfærsluplötur“ þegar náðst hafa staðfest sambönd við 200 og 300 DXCC einingar á morsi, tali og Digital.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 20-22.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Bent er á, að þetta er síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2025/26. Þau kort sem berast í QSL kassann þetta kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar. Gjaldskrá er óbreytt, 14 krónur á kort, sama hvert sem er í heiminum.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
.
Í tilefni nýs árs, 2026 verður m.a. í boði með kaffinu hin vinsæla rjómaterta sem er kennd við Hressingarskálann í Reykjavík, svokölluð „Skálaterta“ frá Reyni bakara.
YB DX CONTEST. Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 00:00 og lýkur kl. 23:59. Keppnin fer fram á á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RS + raðnúmer. http://ybdxcontest.com/
OLD NEW YEAR CONTEST. Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 05:00 og lýkur kl. 08:59. Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RS(T) + samanlagður fjöldi ára sem þátttakandi hefur haft amatörleyfi. http://www.contest.ru/old-new-year-contest
SKCC WEEKEND SPRINTATHON. Keppnin hefst á laugardag 10. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 11. janúar kl. 24:00. Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 80, 20, 15, 10 og 6 metrum. Skilaboð: RST + (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE“). https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
UBA PSK63 PREFIX CONTEST. Keppnin hefst á laugardag 10. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 11. janúar kl. 12:00. Keppnin fer fram á BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð belgískra stöðva: RSQ + deild í UBA Skilaboð annarra: RSQ + raðnúmer. https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-psk63-prefix-contest
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 22. JANÚAR.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 22. janúar. Húsið verður opið frá kl. 20:00-22.00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID mun annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 23.-25. JANÚAR.
CQ WW 160 METER CONTEST, CW.
Keppnin er haldin frá föstudegi 23. janúar kl. 22:00 til sunnudags 25. janúar kl. 22:00.
Keppnin fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + ríki í USA/fylki í Kanada.
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.
https://cq160.com/rules/index.htm
KAWANUA DX CONTEST.
Keppnin er haldinn laugardaginn 24. janúar frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í N-Sulawesi: RS + svæðiskóði (e. district code).
Skilaboð stöðva annarsstaðar í Indónesíu: RS + ”ORARI”.
Skilaboð annarra: RS + ”DX”.
http://www.kawanuadxcontest.com/rules/outside-indonesia/
REF CONTEST, CW.
Keppnin er haldin frá laugardegi 24. janúar kl. 06:00 til sunnudags 25. janúar kl. 18:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva á Frakklandi: RST + sýsla í Frakklandi / forskeyti stöðva í frönskum nýlendum.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://concours.r-e-f.org/index.php
BARTG RTTY SPRINT.
Keppnin er haldin frá laugardegi 24. janúar kl. 12:00 til sunnudags 25. janúar kl. 12:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
http://bartg.org.uk/bartg-sprint-contest/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
TF3VS FÆR DXCC CHALLENGE VIÐURKENNINGU.
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS hefur fengið í hendur DXCC Challenge viðurkenningu frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 14. ágúst 2025.
DXCC Challenge er glæsilegur viðurkenningarplatti. Þegar lágmarskfjöldi staðfestra DXCC eininga hefur náðst, eru í boði gullmerki ”medallions” til uppfærslu, þegar náðst hafa 1500, 2000 og 2500 bandpunktar.
Hafa þarf að lágmarki 1.000 DXCC bandpunkta á 160, 80, 40, 30, 20, 17, 15, 12, 10 og 6 metrum. Allar tegundir útgeislunar gilda. Sambönd mega vera frá og með 15. nóvember 1945, en DXCC einingar til grundvallar þurfa að vera svokallaðar ”gildar” einingar (e. current).
Vilhjálmur er 11. íslenski leyfishafinn sem er handhafi DXCC Challenge; aðrir eru: TF1A, TF2LL, TF3DC, TF3JB, TF3SG, TF3T, TF3Y, TF4M, TF5B og TF8GX.
Hamingjuóskir til Vilhjálms.
Stjórn ÍRA.
.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 15. JANÚAR.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 15. janúar. Húsið verður opið frá kl. 20:00-22.00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID mun annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. JANÚAR.
HUNGARIAN DX CONTEST.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 12:00 til sunnudags 18. janúar kl. 11:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Ungverjalandi: RS(T) + 2 bókstafir fyrir sýslu í landinu.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://ha-dx.com/en/contest-rules
PRO DIGI CONTEST.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 12:00 til sunnudags 18. janúar kl. 11:59.
Keppnin fer fram á RTTY, FT4 og BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð Digi klúbbs félaga: RST + raðnúmer + ”M”.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://proradiocontestclub.com/PDC%20Rules.html
RSGB AFS CONTEST, SSB.
Keppnin stendur yfir laugardag 17. janúar frá kl. 13:00-17:00.
Keppnin fer fram á SSB á 40 og 80 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2026/rafs.shtml
NORTH AMERICAN QSO PARTY.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 18:00 til sunnudags 18. janúar kl. 05:59.
Keppnin fer fram á CW, SSB og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í NA: RS(T) + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: RS(T) + nafn.
https://www.ncjweb.com/NAQP-Rules.pdf
NA COLLEGIATE CHAMPIONSHIP, SSB.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 18:00 til sunnudags 18. janúar kl. 05:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í NA: RS + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: RS + nafn.
http://www.w9smc.com/nacc/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.
Næsta tölublað CQ TF, 1. tbl. 2026 kemur út 25. janúar.
Allt eftir um áhugamálið er vel þegið í blaðið, svo sem frásagnir, ljósmyndir eða jafnvel aðeins punktar eða ábendingar um efni sem vinna má út.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Skilafrestur efnis rennur út 15. janúar n.k.
Netfang: ira@ira.is
Félagskveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. JANÚAR.
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 8. janúar sem var fyrsti opnunardagur á nýju ári 2026.
Margt var til umræðu, m.a. góð skilyrði á HF að undanförnu. Fram kom, að menn hafa verið að bæta við nýjum DXCC einingum á böndunum. Einnig var rætt um loftnet, m.a. mismunandi bílloftnet fyrir VHF/UHF tíðnisviðin. Voru nefnd í því sambandi loftnet frá Bingfu sem eru aðeins 15 cm. há og skila ótrúlega góðum árangri.
Einar Sandoz, TF3ES mætti með nýja bílstöð frá HamGeek, gerð PMR 171 sem er 20W SDR stöð og vinnur á HF/VHF/UHF. Stöðin hefur m.a. innbyggða loftnetsaðlögunarrás og m.fl. Áhugaverð stöð á hagstæðu verði. Einnig mætti Jón Atli Magnússon, TF2AC með 100W RF magnara sem hann ætlar að nota við 10W FlexRadio HF stöð sem hann á.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins raðaði innkomnum kortum, en töluvert hefur borist af kortasendingum frá QSL stofum hinna ýmsu landsfélaga að undanförnu. Þetta kvöld var síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2025/26 og barst þó nokkuð af kortum til útsendingar.
Þakkir góðar til „NN“ fyrir Skálatertuna sem líkaði vel og kláraðist. Þakkir einnig til Georgs Kulp, TF3GZ fyrir ljósmyndir og til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga frábært kaffi.
Alls mættu 20 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
.
TF3JB FÆR DXCC TRIDENT VIÐURKENNINGU.
Jónas Bjarnason, TF3JB hefur fengið í hendur DXCC Trident viðurkenningu frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 1. október 2025.
Til að geta sótt um viðurkenninguna þarf að hafa staðfest sambönd við a.m.k. 100 DXCC einingar á morsi (CW), tali (Phone) og Digital (FTx, RTTY, PSK, o.fl.). Sambönd þurfa öll að vera staðfest á Logbook of The World (LoTW).
ARRL DXCC Trident Award er vandaður viðurkenningaplatti úr viði með ágrafinni málmplötu. Í boði eru „uppfærsluplötur“ þegar náðst hafa staðfest sambönd við 200 og 300 DXCC einingar á morsi, tali og Digital.
Nánari upplýsingar má sjá í 4. tbl. CQ TF 2025, bls. 36: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2025/10/CQTF-2025-4.pdf
Hamingjuóskir til Jónasar.
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. JANÚAR.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 20-22.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Bent er á, að þetta er síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2025/26. Þau kort sem berast í QSL kassann þetta kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar. Gjaldskrá er óbreytt, 14 krónur á kort, sama hvert sem er í heiminum.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 10.-11. JANÚAR.
YB DX CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 00:00 og lýkur kl. 23:59.
Keppnin fer fram á á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://ybdxcontest.com/
OLD NEW YEAR CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 05:00 og lýkur kl. 08:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + samanlagður fjöldi ára sem þátttakandi hefur haft amatörleyfi.
http://www.contest.ru/old-new-year-contest
SKCC WEEKEND SPRINTATHON.
Keppnin hefst á laugardag 10. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 11. janúar kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 80, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE“).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
UBA PSK63 PREFIX CONTEST.
Keppnin hefst á laugardag 10. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 11. janúar kl. 12:00.
Keppnin fer fram á BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð belgískra stöðva: RSQ + deild í UBA
Skilaboð annarra: RSQ + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-psk63-prefix-contest
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.
Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað ársins 2026, kemur út 25. janúar.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Ath. að skilafrestur efnis er til fimmtudags 15. janúar.
Netfang: ira@ira.is
Áramótakveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍSLENSKUM RADÍÓAMATÖRUM.
Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári, 2026.