,

10. Stjórnarfundur ÍRA 2014

Stjórnarfundur nr. 10, 19. 11. 2014.                             kl. 18.00

Mættir: TF8HP, TF3GW, TF3GB, TF3DC.

  1. Umræða um heimasíðuna og vandamál henni tengd.
  2. Fjaraðgangur og nýjustu fréttir í því máli. Farið yfir bréfaskriftir við PFS. Álit Prófnefndar um fjaraðgang, vægi þess og vægi tilmæla IARU ráðstefnunnar VA14_C4_REC_04 í málinu.          Ákveðið að senda PFS álit Prófnefndar og fá álit þeirra á því. Taka fram til öryggis að álitið eigi við um starfrækslu íslenskra leyfishafa eingöngu.
  3. Fréttaskrif á heimasíðu. Stjórnin beri ábyrgð á því sem birtist á heimasíðunni. Það sem stjórnin telur rangt eða villandi, verði að leiðrétta eða fella út.
  4. Áhyggjuefni að félagsgjöld innheimtist slælega.
  5. Fundi slitið kl. 20.00.

 

TF3GB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × two =