TF7X IOTA keppnin 2010

QTH IOTA hópsins á Heimaey.

DL9DAN, Sabine DO4YSN /xyl-DL9DAN, Ulla SWL /xyl-DF6QV, DF6QV, DJ2VO

Alþjóðlega IOTA keppnin er sólarhringskeppni og var að þessu sinni haldin 24.-25. júlí 2010. Starfsemin frá TF7X í Vestmannaeyjum var í boði Radíóklúbbs Reykjaness. Guðlaugur Kristinn Jónsson, TF8GX, var ábyrgðarmaður stöðvarinnar, auk þess að skipuleggja og taka þátt í keppninni á 1. borði á morsi frá TF7X.

Myndirnar tók TF3JA