Vitahelgin í Knarrarósi 1999
Í.R.A. tók aftur þátt í vitahelginni (Lighthouse Weekend) í ágúst 1999. Kallmerkið TF1IRA var notað. Þó nokkrir félagar mættu á staðinn, sem er á suðvestur ströndinni, og áttu þar ánægjulega helgi.
Myndirnar tók TF3AO Ársæll Óskarsson.