Við kennslu undanfarin ár hefur helst verið stuðst við Passport to Amateur Radio. Undanfarið hefur hinsvegar verið búið til mikið af íslensku efni. Hér fyrir neðan eru linkar á PDF skjöl sem innihalda allt kennsluefni fyrir utan Passport to Amateur Radio, það er ekki hægt að fá á tölvutæku formi.