Fimmtudagserindi ÍRA
18. september 2025 kl 20:30
Til íslenskra radíóamatöra: Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar nk. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Econoline. Þau hjónin hafa flakkað vítt og breitt í sumar og Ólafur hefur farið í loftið á hinum ólíklegustu stöðum. Frá þessu segir Ólafur og hefur sér til […]