Hér er hægt að fylla út form og óska eftir skráningu á námskeið hjá ÍRA.

Yfirleitt er haldið eitt námskeið á ári á vorönn. Námskeið eru tilkynnt sérstaklega, þeir sem hafa skráð sig fá upplýsingnar í tölvupósti eða símleiðis.

Námskeiðsgjaldið er 20.000,- kr. og greiðist inná reikning félagsins:

  • Reikningur: 0116-26-7783
  • Kennitala: 610174-2809.

Skráning á námskeið